Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til andsvara
ENSKA
right of reply
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að íhuga að innleiða í landslög eða venjur ráðstafanir varðandi rétt til andsvara, eða sambærileg úrræði, að því er varðar Netmiðla, að teknu tilhlýðilegu tilliti til innlendra lagaákvæða eða ákvæða stjórnskipunarlaga án þess að það hafi áhrif á möguleikann á því að aðlaga með hvaða hætti þessum lögum er beitt þannig að tekið sé tillit til sérkenna hvers miðils, ...

[en] ... considering the introduction of measures into their domestic law or practice regarding the right of reply or equivalent remedies in relation to on-line media, with due regard for their domestic and constitutional legislative provisions, and without prejudice to the possibility of adapting the manner in which it is exercised to take into account the particularities of each type of medium;

Rit
[is] Tilmæli Evrópuþingsins og ráðsins frá 20. desember 2006 um verndun ólögráða barna og mannlegrar reisnar og um rétt til andsvara með tilliti til samkeppnishæfni evrópskrar hljóð- og myndmiðlunar og beinlínutengdrar upplýsingaþjónustu

[en] Recommendation of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on the protection of minors and human dignity and on the right of reply in relation to the competitiveness of the European audiovisual and on-line information services industry

Skjal nr.
32006H0952
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
right to reply

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira